Ljósiđ

Handverkshús PDF Prenta Rafpóstur

Athugið! handverkshópar geta breyst eða farið í frí yfir sumartímann. 

Í Ljósinu er boðið uppá ýmiskonar spennandi handverk, þar má nefna:

Tiffanys glerlist - á fimmtudögum kl:13.00 - 15.30

Tréútskurður / tálguná fimmtudögum kl:13.00 - 15.30

Listmálunbyrjendur- miðvikudagar - lengra komnir - föstudagar frá kl: 13.00 - 15.30

Leirlist -  byrjendur - mánudagar 9.30 - 14.30 og  lengra komnir - þriðjudagar 10.30 - 15.30 

Fluguhnýtingar - ( eingöngu yfir vetrarmánuði ) fimmtudagar kl:13.00 - 15.30

Saumagalleríþriðjudagar 13.00 - 15.30

Postulínsmálun - fimmtudagar kl: 09.30 - 12.00

 

Í handverkshúsið hafa komið til okkar margir góðir gestakennarar og kennt okkur sínar listir, og hefur það vakið mikla lukku. Auglýst verður sérstaklega þegar verða námskeið með gestakennurum.

 
 

Gerast Ljósavinur

Þú getur gerst Ljósavinur og styrkt starfsemi Ljóssins.  

Gjaldið er kr 3.500,- og rukkað einu sinni á ári eða í apríl. 

Allir styrkir fara beint í endurhæfinguna og hjálpar þannig til við að efla lífsgæði krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra.

 

 Smelltu hér til að gerast Ljósavinur.

Viltu styrkja Ljósiđ

Þú getur lagt inn frjáls framlög á styrktarreikning Ljóssins

reikn.no 0130-26-410420
kt: 590406-0740
Langholtsvegur 43 - 104 Reykjavík

Langar ţig ađ koma í Ljósiđ

kaffi.jpgEf þú hefur áhuga á að koma kynna þér og taka þátt í starfssemi Ljóssins þá ertu velkomin/n að kíkja í kaffi og við munum taka vel á móti þér, sýna þér húsið og starfsemina. Ljósið er opið alla virka daga frá kl:8.30 - 16.00

Ljósiđ - In english

Minningarkort

minning-kross.jpgNú er hægt að kaupa falleg minningarkort í Ljósinu.  Sigrún Lára Shanko, listakona og félagi í Ljósinu hannaði og málaði myndina sem er keltneskur kross.

Sigtipokar

drykkur4.jpg
 

 

 

 

Erum með til sölu sigtipoka sem eru notaðir til að sigta safa og möndlumjólk, einnig hægt að nota þá til að láta spíra í.

Pokinn kostar 1000 kr

Smelltu á myndina til að fá uppskrift af grænum djús frá Sollu á Gló

img_5058.jpg

Um Ljósiđ

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.
Lesa meira

Reykjavíkur Maraţon 2016

 
m.2016.pngTil ykkar sem  eruð farin að huga að árlegu Reykjavíkurmaraþoni.
Mikið væri gaman að fá marga hlaupara í okkar raðir, það er hægt að skrá sig strax í dag...Enn þann dag í dag verðum við að treysta á velvilja þjóðarinnar til að starfsemi Ljóssins lifi svo við getum haldið áfram endurhæfingu og stuðningi við krabbameinsgreinda og aðstandendur, hlökkum til að fá þig í okkar hlaupahóp.

Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. 
Æskilegt er að þátttakendur geti gengið í eina klukkustund . Hópurinn hittist alla miðvikudaga kl:13.00 
Umsjón með hópnum er Margrét Indriðadóttir, sjúkraþjálfari

Hreyfing styrkir Ljósiđ

Undanfarin ár hefur Ljósið
verið að efla líkamlega
endurhæfingu með því t.d. að vera í samvinnu við Hreyfingu,
Álfheimum.     Sjá nánar hér

hreyfing_logo.png

     

Vertu međ okkur á Facebook


Ţú ert hér:Forsíđa arrow Starfsemi arrow Handverkshópar
Ljósið | Langholtsvegi 43 | 104 Reykjavík | Sími 561-3770