Ljósiđ

Saguna styrkir Ljósiđ
saguna_ljosid_banner.gif
 
Útivistarhópur 14.desember

Miðvikudagur 14.desember - Fjárborg/Hólmsheiði


Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við hesthúsin Fjárborg, við Rauðvatn kl:13.00. Keyrt er framhjá Rauðavatni áfram framhjá Olís Norðlingaholti þar að næsta hringtorgi og keyrt út eftir 3/4 og upp að hesthúsunum.

Þetta verður síðasti útivistarhópur fyrir jól, við ætlum að byrja aftur miðvikudaginn 11.janúar. Takk fyrir samveruna í vetur og eigið gleðileg jól.

-- Fjárborg er á holti suðaustan við Rauðavatn. Leiðigarður liggur frá henni til suðurs. Búið er að planta trjám yfir hann að hluta.
Á móhól skammt sunnan við Rauðavatn er önnur fjárborg. Vel sést móta fyrir henni á hólnum. Hún hefur verið gerð úr nokkuð stórum steinum neðst, en síðan hefur hún verið tyrfð. Borgin er á fallegum stað, en líklega vita fáir, sem þarna eiga leið um, hvaða mannvirki þetta gæti hafa verið.

 
Útivistarhópur 7.desember
Grafarholt - Rauðavatn 7.desember
Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við Sæmundarskóla, Gvendargeisla í Grafarholti. kl: 13.00.
Göngum frá Sæmundarskóla í átt að Rauðavatni, sést hefur jólasveina á svæðinu og munum við athuga málið. 
Eftir gönguna finnum við okkur góðann aðventu - kaffisopa eða kakó. 
Hlökkum til að sjá ykkur
 
Ađventukvöld í Ljósinu 7.desember
Kæru vinir. Í Ljósinu ríkir kærleiksríkt andrúmsloft og hér er allt komið í jólabúning og ljósið og birtan umlykur alla sem hingað koma...Einn af okkar Ljósberum hann Bjarni Ómar trúbador ætlar að koma nk. miðvikudag 7. des kl. 19:30 og syngja um leið og við bjóðum uppá okkar rómuðu kaffihúsastemningu...sjá auglýsingu..Verið hjartanlega velkomin...enginn aðgangseyrir en frjáls framlög.
auglsing.jpg
 
Útivistarhópur 30.nóv
Smalaholt í Garðabæ
Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á fyrsta bílastæði við Vífilsstaðavatn, því sem stendur næst litla útsýnishúsinu. 
Þaðan göngum við upp í Smalaholt þar sem Skógræktarfélag Garðabæjar og félagasamtök hafa grætt upp fallegan skóg síðastliðin 28 ár. Efst á holtinu er frábært útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og allan fjallahringinn.
Hlökkum til að sjá ykkur
 
Útivistarhópur 23.nóv
Gálgahraun - Garðabæ
Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við Sjálandsskóla kl: 13.00.
Göngum frá Sjálandsskóla um Gálgahraun og nágrenni.
Eftir gönguna finnum við okkur góðann kaffisopa.
Hlökkum til að sjá ykkur
 
Ljósafossinn 2016
ljosafoss2_2015.jpg

 

Kæru vinir ...Hin árlega Ljósafossganga verður nk. laugardag 19. nóvember undir styrkri stjórn Þorsteins Jakobssonar (Fjalla steina). 
Hittumst við Esjustofu kl. 15:00 og leggjum af stað Kl.16:00 Minnum alla á að vera með höfuðljós til að ganga með niður og búa til fossinn..Björgunarsveitin Kjölur verður á staðnum.

Eins og áður erum við að minna á mikilvægt starf Ljóssins sem sinnir endurhæfingu krabbameinsgreindra  
 
Útivistarhópur 16.nóv
Garðakirkja - Álftanes 
 
Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við Garðakirkju kl: 13.00.
Göngum undan vindi frá Garðakirkju...klæðið ykkur eftir veðri...vetur konungur er kominn í bæinn.
Eftir gönguna finnum við okkur góðann kaffisopa.

Hlökkum til að sjá ykkur 

 
Námskeiđ frá Lótushúsi í Ljósinu
lotushus2016.jpg
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 1 - 10 af 102
 

Gerast Ljósavinur

Þú getur gerst Ljósavinur og styrkt starfsemi Ljóssins.  

Gjaldið er kr 3.500,- og rukkað einu sinni á ári eða í apríl. 

Allir styrkir fara beint í endurhæfinguna og hjálpar þannig til við að efla lífsgæði krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra.

 

 Smelltu hér til að gerast Ljósavinur.

Viltu styrkja Ljósiđ

Þú getur lagt inn frjáls framlög á styrktarreikning Ljóssins

reikn.no 0130-26-410420
kt: 590406-0740
Langholtsvegur 43 - 104 Reykjavík

Endurhćfing í Ljósinu

kaffi.jpgEf þú hefur áhuga á að koma kynna þér og taka þátt í starfssemi Ljóssins þá ertu velkomin/n að kíkja í kaffi og við munum taka vel á móti þér og kynna þér starfssemina. Einnig eru kynningarfundir alla þriðjudaga kl:11.00, þar er farið ítarlega í hvernig endurhæfingin fer fram í Ljósinu.

Ljósið er opið alla virka daga frá kl:8.30 - 16.00

Ljósiđ - In english

Minningarkort

minning-kross.jpgNú er hægt að kaupa falleg minningarkort í Ljósinu.  Sigrún Lára Shanko, listakona og félagi í Ljósinu hannaði og málaði myndina sem er keltneskur kross.

Sigtipokar

drykkur4.jpg
 

 

 

 

Erum með til sölu sigtipoka sem eru notaðir til að sigta safa og möndlumjólk, einnig hægt að nota þá til að láta spíra í.

Pokinn kostar 1000 kr

Smelltu á myndina til að fá uppskrift af grænum djús frá Sollu á Gló

5.jpg

Um Ljósiđ

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.
Lesa meira

Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. 
Æskilegt er að þátttakendur geti gengið í eina klukkustund . Hópurinn hittist alla miðvikudaga kl:13.00 
Umsjón með hópnum er Margrét Indriðadóttir, sjúkraþjálfari

Hreyfing styrkir Ljósiđ

Undanfarin ár hefur Ljósið
verið að efla líkamlega
endurhæfingu með því t.d. að vera í samvinnu við Hreyfingu,
Álfheimum.     Sjá nánar hér

hreyfing_logo.png

     

Vertu međ okkur á Facebook


Ţú ert hér:Forsíđa
Ljósið | Langholtsvegi 43 | 104 Reykjavík | Sími 561-3770